2023
DOI: 10.24270/netla.2023/17
|View full text |Cite
|
Sign up to set email alerts
|

„Finns ég aldrei standa mig og man ekki neitt“

Auður Magndís Auðardóttir

Abstract: Hér og víða erlendis hefur krafa á aðkomu foreldra að skólagöngu og tómstundastarfi barna sinna farið vaxandi, en þessi síaukna áhersla virðist ekki hafa verið skoðuð og rædd með gagnrýnum hætti hérlendis. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða með hvaða hætti samviskubit, kvíði og skömm birtust hjá mæðrum og feðrum í tengslum við skólaog tómstundastarf barna þeirra. Lögð er áhersla á að skilja hvað þessi tilfinningalegu viðbrögð segja okkur um samfélagslegar aðstæður barnafjölskyldna. Gögnum var safnað með … Show more

Help me understand this report

Search citation statements

Order By: Relevance

Paper Sections

Select...

Citation Types

0
0
0

Year Published

2024
2024
2024
2024

Publication Types

Select...
1

Relationship

0
1

Authors

Journals

citations
Cited by 1 publication
references
References 13 publications
0
0
0
Order By: Relevance